Jólagjafasjóđur Guđmundar Andréssonar gullsmiđs

Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til þeirra verkefna, sem stofnað er til í því augnamiði að bæta ummönnun barna og aldraðra, sem langtímum dvelja á stofnunum hér á landi, svo sem að:

  • styrkja samtök og stofnanir, sem annast aðhlynningu barna og aldraðra;
  • veita námsstyrki til heilbrigðisstétta, er gegna þessu hlutverki;
  • veita rannsóknarstyrki til viðfangsefna, sem þjóna þessum tilgangi.

Árlega eru veittir nokkrir styrkir úr sjóðum. Styrkfjárhæð er um 1 milljón kr. Umsóknarfrestur rennur yfirleitt út í desember . Nánari upplýsingar fást á skrifstofu landlæknisembættisins, Austurströnd 5, 170 Seltjarnanes. Sími 510 1900, Netfang postur@landlaeknir.is

Vefumsjón