Félagsmálanefnd

260. fundur.

Áriđ 2005, ţann 18. október kl. 16:30 kom félagsmálanefnd saman í fundarsal bćjarstjórnar Ísafjarđarbćjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.
Mćtt voru: Kristjana Sigurđardóttir, formađur, Védís Geirsdóttir, Jón Svanberg Hjartarson, Gréta Gunnarsdóttir og Hörđur Högnasson. Ennfremur sátu fundinn Anna Valgerđur Einarsdóttir og Erna Stefánsdóttir, starfsmenn Skóla- og fjölskylduskrifstofu. Fundargerđ ritađi Anna V. Einarsdóttir.

Ţetta var gert:

1. Trúnađarmál.

Trúnađarmál rćdd og fćrđ til bókar í lausblađamöppu félagsmálanefndar.

2. Gjaldskrá heimaţjónustu. 2005-03-0018.

Lögđ fram greinargerđ međ tillögum félagsmálanefndar ađ gjaldskrá fyrir heimaţjónustu.

Félagsmálanefnd mćlir međ ţví viđ bćjarstjórn ađ gjaldskrá heimaţjónustu verđi breytt til samrćmis viđ tilögur félagsmálanefndar.

3. Gjaldskrá leikskóla, leikskóladvöl utan lögheimilissveitafélags og niđurgreiđsla dagvistargjalda. 2005-04-0035.

Lagt fram bréf međ tillögum bćjarstjóra ađ gjaldskrá leikskóla, leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags og niđurgreiđslu dagvistargjalda hjá dagmćđrum. Félagsmálanefnd leggur til ađ liđur 1b breytist og systkinaafsláttur vegna annars barns verđi 30% og 100% afsláttur vegna ţriđja barns á leikskóla.
Greinargerđ: Fjölskyldur međ ţrjú börn eđa fleiri á leikskóla eru fáar en miklu skiptir fyrir afkomu ţeirra ađ lćkka leikskólagjöld svo sem kostur er.

4. Samantekt af fundi félagsmálaráđurneytisins međ fulltrúum svćđisráđa um málefni fatlađra. 2005-09-0048

Minnispunktar Ingibjargar Maríu Guđmundsdóttur frá fundinum lagđir fram.

Lagt fram til kynningar.

5. Rannsóknarverkefniđ "Hegđan, líđan og félagslegar ađstćđur 11-18 ára barna innan barnaverndar á Íslandi".

Lögđ fram ritgerđ um rannsóknarverkefniđ "Hegđun, líđan og félagslegar ađstćđur 11-18 ára barna innan barnaverndar á Íslandi", sem unniđ var af Halldóri Guđmundssyni, félagsráđgjafa, í meistaranámi í félagsráđgjöf í Háskóla Íslands. Félagsmálanefnd mćlir međ ađ Skóla- og fjölskylduskrifstofa kaupi eitt eintak af verkefninu.

Fleira ekki gert, fundargerđ upp lesin og samţykkt, fundi slitđ kl. 18:00.

Kristjana Sigurđardóttir, formađur.

Védís J. Geirsdóttir. Hörđur Högnason.

Gréta Gunnarsdóttir. Jón Svanberg Hjartarson.

Erna Stefánsdóttir. Anna V. Einarsdóttir.