Bæjarráð Ísafjarðarbæjar

459. fundur

Árið 2005, miðvikudaginn 30. nóvember kl. 08:00 kom bæjarráð Ísafjarðarbæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.

Þetta var gert:

1. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2006.

Lögð fram til frekari umræðu drög að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2006. Drögin voru fyrst lögð fram á 458. fundi bæjarráðs þann 28. nóvember s.l. Þórir Sveinsson, fjármálastjóri, er mætti á fund bæjarráðs.

Þessi fundur bæjarráðs er vinnu- og upplýsingafundur.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 10:37.

Þorleifur Pálsson, ritari.

Guðni G. Jóhannesson, formaður bæjarráðs.

Birna Lárusdóttir. Lárus G. Valdimarsson.

Magnús Reynir Guðmundsson, áheyrnarfulltrúi.

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.