Bæjarráð Ísafjarðarbæjar

373. fundur

Árið 2004, fimmtudaginn 22. janúar kl.18:00 kom bæjarráð Ísafjarðarbæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.

Þetta var gert:

1. Trúnaðarmál.

Í upphafi fundar óskaði Guðni G. Jóhannesson, formaður bæjarráðs, eftir athugasemdum við boðun fundarins. Engar athugasemdir komu fram.

Trúnaðarmál rætt og fært til bókar í trúnaðarmálasafn.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 19:25

Þorleifur Pálsson, ritari.

Guðni G. Jóhannesson, formaður bæjarráðs.

Birna Lárusdóttir. Bryndís G. Friðgeirsdóttir.

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.

Magnús Reynir Guðmundsson, áheyrnarfulltrúi.