Bæjarráð Ísafjarðarbæjar

69. fundur

Árið 1997, mánudaginn 6. október kl. 16.00, kom bæjarráð saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.

Eftirfarandi málefni voru tekin til afgreiðslu:

1. Fundargerðir nefnda.

Lagðar fram eftirfarandi fundargerðir nefnda:

a. Umhverfisnefndar 1/10.

46. fundur. Fundargerðin er í 7 töluliðum.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

b. Starfskjaranefndar 1/10.

Fundargerðin er í 3 töluliðum.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

c. Byggingarnefndar leikskóla

12. fundur. Fundargerðin er í einum málslið.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

2. Bréf v/útboð skólaaksturs.

  1. Kauptlboð v/Fitjateig 5, Hnífsdal.

4. Samþykkt um hundahald í Ísafjarðarbæ.

5. Framhaldsskóli Vestfjarða v/ kaup á hermi.

6. Verkalýðsfélagið Skjöldur v/þátttöku í kjarasamningum.

.

7. Árný Herbertsdóttir/Höskuldur Jensson v/beitirétt.

8. Fjórðungssamband Vestfirðinga v/árgjald sveitarfélaga

9. Skipun jarðanefndar

.

.

Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl.

Þórunn Gestsdóttir, ritari

Þorsteinn Jóhannesson

formaður bæjarráðs

 

Magnea Guðmundsdóttir Sigurður R. Ólafsson

 

Kristján Freyr Halldórrsson Guðrún Á. Stefánsdóttir

Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri.