Atvinnumálanefnd

19. fundur

Árið 2002, fimmtudaginn 7. nóvember kl. 12:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar fund á skrifstofu Ísafjarðarbæjar.
Mættir: Elías Guðmundsson, formaður, Björn Davíðsson, Gísli H. Halldórsson og Rúnar Óli Karlsson.
Fjarverandi: Kristján G Jóhannsson og Magnús Reynir Guðmundsson. Varamenn þeirra gátu ekki mætt.

Þetta var gert:

1. Umræða um upplýsingamiðstöðina á Ísafirði.

Mættur til fundar við nefndina Gunnar Þórðarson, framkvæmdarstjóri Vesturferða.

2. Lögð fram drög að fjárhagsáætlun.

Farið yfir fjárhagsáætlun og verkefni yfirfarin. Atvinnumálanefnd samþykkir drög að fjárhagsáætlun eftir yfirlestur og breytingar.

Fleira ekki gert fundarbókun upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 14:10

Elías Guðmundsson, formaður. Björn Davíðsson.

Rúnar Óli Karlsson. Gísli H . Halldórsson.