Atvinnumálanefnd

17. fundur

Árið 2002, þriðjudaginn 8. október kl. 11:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar fund í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu.
Mættir: Elías Guðmundsson, Guðrún Finnbogadóttir, Gísli H. Halldórsson, Magnús Reynir Guðmundsson, Brynjólfur Þ. Brynjólfsson og Stefán Guðmundsson.
Fjarverandi: Kristján G. Jóhannsson, Björn Davíðsson og Rúnar Óli Karlsson.

Þetta var gert:

1. Viðræður við Landsbanka Íslands um eignarhaldsfélag í Ísafjarðarbæ.

Brynjólfur Þ. Brynjólfsson, bankastjóri Landsbankans á Ísafirði og Stefán Guðmundsson fóru yfir mögulega aðkomu Landsbanka Íslands að stofnun eignarhaldsfélags í Ísafjarðarbæ.

Fleira ekki gert fundarbókun upp lesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 12:30

Elías Guðmundsson, formaður. Magnús Reynir Guðmundsson.

Guðrún Finnbogadóttir. Gísli H . Halldórsson.