Almannavarnanefnd

 

 

Laugardaginn 18. sept.1999 kl. 12:00 kom almannavarnarnefnd Ísafjarðarbæjar saman til fundar í stjórnstöð almannavarna við Fjarðarstræti.

Til fundarins mættu undirritaðir nefndarmenn og að auki varamenn slökkviliðsstjóra og bæjarverkfræðings.

 

Þetta var gert:

Kynnt var æfing en hún á að hefjast kl. 13:00.

Gert er ráð fyrir að æfingin taki tvo til þrjá tíma. Þegar hin eiginlega björgunaræfing líkur munu hefjast rannsóknir á ýminduðu slysi.

Ákveðið að halda fund kl. 11:00 í fyrramálið fyrir uppskerufund.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:25

Halldór Halldórsson   Ólafur Helgi Kjartansson

Ármann Jóhannesson   Gísli Gunnlaugsson

Friðný Jóhannesdóttir