Almannavarnanefnd

Laugardaginn 12. júní 1999 kl. 11:30 kom almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar saman til fundar á lögreglustöðinni á Ísafirði.

Til fundarins mættu undirritaðir.

Lokið er við að hreinsa skurð og hefur hann verið breikkaður að hluta. Fyrir liggur veðurspá sem gerir ráð fyrir kólnandi veðri og skúrum .

Af þessu leiddu er samþykkt að aflétta rýmingu. Ákveðið að takmarka umferð um svæðið og hafa vakt áfram, auk þess sem tæki verði á svæðinu.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11:55

Ármann Jóhannesson, fundarritari. Halldór Halldórsson, formaður.

Oddur Pétursson. Gísli Gunnlaugsson.

Ólafur Reynir Guðmundsson. Friðný Jóhannesdóttir.

Þorbjörn Sveinsson. Bjarki Rúnar Skarphéðinsson.

Hlynur Snorrason.