Almannavarnanefnd

42. fundur

Þriðjudaginn 13. janúar 2004 kl. 14:50 kom almannavarnanefnd saman í stjórnstöð almannavarna við Fjarðarstræti á Ísafirði.

Dagskrá:

1. Tilkynning um viðbúnaðarsti.

Borist hefur tilkynning frá Veðurstofu Ísalands um viðbúnaðarstig á norðanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Skeiðið barst kl. 14:13

Nefndin fór yfir rýmingarkort og ræddi stöðuna. Bæjarstjóra og lögreglustjóra falið að annast rýmingu, skv. hættustigi 1, komi til að þess gerist þörf. Verði tekin ákvörðum um hærra rýmingarstig verði nefndin kölluð saman.

Fleira ekki gert, fundargerð undirrituð. Fundi slitið kl. 1550

Halldór Halldórsson, formaður. Stefán Brynjólfsson, ritari.
Sigríður B. Guðjónsdóttir, sýslumaður. Snorri Hermannsson.
Ólafur Sigmundsson. Þorbjörn J. Sveinsson.
Gísli Gunnlaugsson.

Oddur Pétursson.

Önundur Jónsson.