Almannavarnanefnd

 

Laugardaginn 18. september 1999 13:50 kom almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar saman til fundar í stjórnstöð almannavarnanefndar við Fjarðarstræti vegna flugslysaæfingar.

Mættir voru undirritaðir.

 

Misjafnt var hvenær fólk mætti þar sem boðun brást og var fólk að mæta 15 - 45 mín. eftir að boðun hófst.

Æfingin var blásin af kl. 17:38.

Árni Birgisson og Sólveig Þorvaldsdóttir mættu kl. 18:30 og gáfu álit sitt á æfingunni

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40

 

Ármann Jóhannesson   Ólafur Helgi Kjartansson

Gísli Gunnlaugsson   Halldór Halldórsson

Stefán Brynjólfsson   Ragnar Ágúst Kristinsson

Gunnar Steinþórsson   Þorbjörn J. Sveinsson

Árni Birgisson   Sólveig Þorvaldsdóttir

Hilmar Pálsson