föstudagurinn 1. apríl 2011 - 08:51 |

Ađalfundur Málbjargar

Dagskrá fundarins:

19:00 Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins

19:30 Sveinn Snær Kristjánsson ræðir um Elsa Youth meeting.
Björn Tryggvason ræðir um Nordisk.
Árni Þór Birgisson ræðir um heimsráðstefnu um stam

20:00 Almennar umræður um starfsemi félagsins

Boðið verður upp á léttar veitingar á fundinum

Allir félagsmenn Málbjargar og aðrir áhugamenn um stam eru hvattir til að mæta á fundinn

Vefumsjón